Knowledge Hub
/
Guides

Verðskrá

Executive Summary

Table of Contents

H2
H3
H4

Greiðslulausnir Verifone eru hannaðar með þarfir íslenskra fyrirtækja í huga. Við tryggjum öruggar, hraðar og áreiðanlegar greiðslur sem auðvelda reksturinn hjá þínu fyrirtæki.

Hér má finna yfirlit yfir verðskrá sem tekur gildi frá 1. júlí 2024.

Greiðslulausnir í verslun

Við bjóðum fjölbreytt úrval posa og greiðslulausna, bæði snúrutengda og þráðlausa, sérsniðna að þínum rekstri. Allt verð miðast við mánaðarlegt leigugjald nema annað sé tekið fram, og inniheldur búnað, hugbúnað og þjónustu.

GSM / WiFi tengd greiðslulausn, símakostnaður innifalinn (skammtíma/ langtíma leiga)Verð án vsk. Verð með vsk.
CM5, T650P posi (4G+WiFi)5.600 kr 6.944 kr
Vx680, Vx6905.951 kr7.379 kr
Snúrutengdar greiðslulausnir
T650C snúrutengdur posi (ETH)4.600 kr 5.704 kr
Vx520 snúrutengdur posi (ETH)4.652 kr5.769 kr
Vx820, P400, P630 auka tæki sem snýr að korthafa1.550 kr 1.922 kr
Greiðslulausnir fyrir afgreiðslukerfi
P630, M424 snúrutengdur posi5.900 kr 7.316 kr
CM5, T650P WiFi tengdur posi5.900 kr 7.316 kr
Vx820, P400 net tengdur posi6.261 kr7.763 kr
Vx680, Vx690 WiFi posi7.283 kr9.031 kr
Greiðslulausn fyrir sjálfsala
UX100/UX110, UX300 og UX400 9.500 kr11.780 kr
UX7009.500 kr11.780 kr
Greiðslugjald leggst á hvern reikning199 kr247 kr

Greiðslulausnir á netinu (eCommerce)

Verifone býður upp á öruggar og einfaldar netgreiðslur fyrir þína vefverslun. Hvort sem þörf er fyrir greiðslutengla, sýndarposa eða viðbætur við vinsælar lausnir eins og Shopify og WooCommerce, þá erum við með réttu lausnina fyrir þig.

Greiðslutenglar, Sýndarposi og viðbætur fyrir netverslanir (Shopify, WooCommerce) Verð án vsk.Verð með vsk.
Netgreiðslur færslugjald (per færslu)5 kr6 kr
Mánaðargjald2.500 kr3.100 kr
Greiðslugjald leggst á hvern reikning199 kr247 kr

Þjónusta

Þjónustuteymið okkar stendur þér til boða alla daga með faglega ráðgjöf og aðstoð. Við bjóðum meðal annars símaþjónustu, tæknilega aðstoð á staðnum og bakvakt til að tryggja stöðugan rekstur.

Akstur á höfuðborgarsvæðinu2.122 kr2.631
Breytingargjald2.550 kr3.162 kr
Útkall8.670 kr10.751 kr
Útseld vinna á klst.
Almenn þjónusta við greiðslulausnir11.424 kr14.166 kr
Þjónusta sérfræðinga við greiðslulausnir16.469 kr20.421 kr
Vinna á verkstæði11.424 kr14.166 kr
Hugbúnaðarþróun19.278 kr23.905 kr

Öll verð nema annað sé tekið fram er leigugjald á mánuði fyrir hverja útstöð, reiknast frá fyrsta leigudag.  Fyrir aðrar greiðslulausnir leitið tilboðs.

Eftirfarandi er innifalið í ofangreindum greiðslulausnum Verifone:

Tækjabúnaður

  • Posi
  • Standur eða vagga
  • Spennugjafi og netkapall

Greiðsluhugbúnaður

  • Nýjasta útgáfa hverju sinni
  • Sjálfvirkar uppfærslur
  • Miðlægar þjónustur

Þjónusta

  • Símaþjónusta frá 9:00 til 17:00 alla virka daga
  • Bakvakt 17:00 – 23:00 virka daga og 9:00 til 23:00 um helgar
  • Útskipti vegna bilana
  • Kerfisvöktun 24/7
  • Öll önnur þjónusta sem krefst þess að farið er á staðinn er skuldfærð sérstaklega sem útkall.

Bakvakt

Ávallt er reynd bilanagreining símleiðis fyrst og gerð tilraun til að lagfæra vandamál. Ef ekki er hægt að lagfæra vandamál símleiðis, þá er mætt á staðinn og posa skipt út.

Eftirfarandi atriði eru ekki innifalin í bakvakt og eru því skuldfærð sem útkall

  • Bilun á tækjum sem eru  tilkomnar vegna óeðlilegrar notkunar posa, t.d. raka- og höggskemmdir.
  • Ef greinilegt er að netsamband er ekki til staðar þá skal viðskiptavinur snúa sér að netþjónustuaðila sínum.
  • Stillingar og breytingar á tækjum sem hægt er að framkvæma á opnunartíma, t.d. breytingar á WiFi neti á posa, nafnabreyting og færsla á milli samninga.
  • Beiðnir um nýja posa og posar sem eru sóttir fyrir utan opnunartíma.

Hafðu samband

Þarftu aðstoð við að velja rétta greiðslulausn fyrir þitt fyrirtæki? Sérfræðingar okkar eru tilbúnir að aðstoða þig. Hafðu samband í síma 544 5060 eða sendu okkur skilaboð og við svörum þér eins fljótt og auðið er.

About Verifone

Verifone is the payments architect shaping ecosystems for online and in-person commerce experiences, including everything businesses need – from secure payment devices to eCommerce tools, acquiring services, advanced business insights, and much more.

About Us

More Articles Like This

No items found.