This video does not contain audio

Tilbúnar greiðslulausnir fyrir netverslanir

Ertu að nota netverslunarkerfi (CMS) til að selja vörur eða þjónustu? Fljótlegasta leiðin til að taka við greiðslum er að notast við viðbætur (Plugin). Þetta gerir þér kleift að hefja greiðsluviðtöku samstundis, án þess að þurfa að forrita eða hafa fyrir því mikla fyrirhöfn.

Cafe manager with tablet

This video does not contain audio

Byrjaðu að taka við greiðslum á netinu í dag

people third party connectors environment digital business men office laptop

Stækkaðu út á nýja markaði

Ekki glíma við hindranir í útrás þinni út fyrir landsteinana. Með einfaldri samþættingu og án þess að þurfa að skrifa kóða til að tengjast vefsíðunni þinni eru tenglar okkar við þriðju aðila auðveldasta leiðin fyrir þig að stækka út á nýja markaði og taka við greiðslum. Nýttu þér þitt uppáhalds netverslunarkerfi (CMS) til að búa til staðbundna vefsíðu og samþætta við Verifone viðbætur til að byrja að taka við greiðslum á netinu.

Image
people third part connectors planning my work day beautiful professional woman

Val um mismunandi greiðsluferli

Þegar þú samþættir greiðslur í gegnum viðbætur fara viðskiptavinir þínir í gegnum greiðsluferli sem Verifone hýsir til að tryggja hámarksöryggi fyrir viðkvæmar upplýsingar. Þú getur valið hvort þú vilt nota hýsta afgreiðslu eða innbyggða greiðslusíðu (iFrame) sem hægt er að sérsníða að útliti þíns vörumerkis.

Image
detail third party connector laptop online shopping
Image
Smiley pictogram white

Byrjaðu að taka við greiðslum á netinu

Einföld leið að innleiðingu með skýrum leiðbeiningum

Hýsta afgreiðslan okkar er auðveld í uppsetningu með hjálp tengla (connectors) eða viðbóta (plugins) í netverslunarkerfi (CMS). Engin tæknileg þekking er nauðsynleg og leiðbeiningar okkar veita skýr og nákvæm skref til að hjálpa þér að hefja netgreiðslur á augabragði.

{
   "encrypted_card": "UdhzzdictByb2rcien", 
   "cvv"; "MR J HOLDER",
   "card_holder_name":"MR J HOLDER",
   "expiry month": 12,
   "expiry_year": 2021,
   "token_expiry_date": "2822-67-15", 
   "public_key_allas": "string",
   "scheme_token_action": "DELETE"
 }
Svona virkar þetta
Skref 1
Sæktu aðgangsupplýsingar

Sæktu Verifone aðgangsleyfið þitt í Verifone Central stjórnborðinu eða í gegnum tengiliðinn þinn hjá okkur.

Skref 2
Settu inn upplýsingar í netverslunarkerfið

Skráðu þig inn á netverslunarkerfið þitt (CMS) og settu inn Verifone aðgangsupplýsingar þínar.

Skref 3
Byrjaðu að selja

Veldu greiðslumátana sem þú vilt bjóða upp á í afgreiðslunni og byrjaðu að taka við greiðslum á netinu strax.

Image
Smiley pictogram black 0

Fáðu ókeypis ráðgjöf hjá sérfræðingi

API og tenglar gera þér kleift að stjórna öllum þáttum pöntunarferlisins á einfaldan hátt. Hafðu samband til að finna út hvaða lausnir henta best fyrir þín viðskiptamarkmið.

Algengar spurningar

Image
people third party connectors portrait woman writing letter
  • Hvað þarf ég til að samstilla Verifone við netverslunina mína?

    Til að byrja að taka við greiðslum með Verifone þarftu að slá inn eftirfarandi upplýsingar í netverslunarkerfið þitt:

    • Notandaauðkenni
    • API lykill
    • Fyrirtækjaauðkenni
    • Færsluhirðingarauðkenni
    • 3DS auðkenni
  • Hvernig stilli ég greiðslur í netverslunarkerfinu mínu?

    Þú getur valið hvaða greiðslumáta eru samþykktir í greiðsluferlinu beint frá stjórnborðinu þínu. Þar getur þú einnig:

    • Prófað Test Mode (prófunarstillingu)
    • Kveikt eða slökkt á kröfu um CVV (öryggisnúmer korts)
    • Kveikt eða slökkt á 3D-Secure auðkenningu fyrir aukið öryggi
  • Hvar eru greiðslugögnin geymd?

    Þegar þú tengist í gegnum viðbætur frá þriðja aðila notarðu hýsta afgreiðslu valkostinn okkar. Þetta þýðir að öll greiðslugögn eru geymd á öruggan hátt hjá Verifone.

Image
Check 2

Við hjálpum þér að velja réttu lausnina

Sérfræðingar okkar ræða fúslega þarfir þínar.