Talaðu við okkur
Við hjálpum þér að taka við greiðslum á öruggan og skilvirkan hátt.
Algengar spurningar
-
Hvar er skrifstofa og móttaka Verifone á Íslandi?
Við erum staðsett í Hlíðasmára 12, 201 Kópavogi.
-
Hvenær er opið á skrifstofunni?
Það er opið hjá okkur alla virka daga frá 9:00 - 17:00.
-
Bjóðið þið upp á neyðarþjónustu utan opnunartíma?
Bakvakt fyrir áríðandi mál utan opnunartíma er starfrækt til 23:00 á kvöldin og frá 9:00 - 23:00 um helgar.
-
Get ég valið hjá hvaða færsluhirði ég er?
Já svo sannarlega. Við viljum að okkar viðskiptavinir geti valið þann færsluhirðir sem hentar þeirra rekstri best og við erum með tengingar við flest alla færsluhirða á Íslandi.