Verslun
Falleg hönnun og áreiðanleiki. Verslunarposarnir okkar straumlínulaga greiðsluferlið, minnka raðir á kössum og bæta upplifun viðskiptavina. Með okkar lausnum færðu ekki aðeins tæki sem lítur vel út á afgreiðsluborðinu heldur einnig verkfæri sem gerir greiðslur einfaldari og skilvirkari.
Kerfisposar
Fáðu áreiðanlegan og leifturhraðann posa fyrir afgreiðslukerfi eða sjálfsafgreiðslu, sem smellpassar inn í núverandi uppsetningu.
Við hjálpum þér að velja rétta posann
Við erum hér til að tryggja að þú fáir þá ráðgjöf og aðstoð sem þú þarft til að taka upplýstar ákvarðanir.
Þráðlausir
Inni eða úti, í verslun eða á ferðinni. Búðu til hnökralausa verslunarupplifun hvar sem viðskiptavinir þínir eru með þráðlausu posunum okkar.
Sjálfsafgreiðsla
Hvort sem þú rekur sjálfsala, smásöluverslun, hótel, rafhleðslustöð, bensínstöð, samgönguþjónustu eða bílastæði, þá höfum við tæki sem henta fyrir allar ómannaðar greiðsluaðstæður.
Við hjálpum þér að velja réttu lausnina.
Góð ráðgjöf krefst tíma. Sérfræðingar okkar munu með glöðu geði ræða þínar þarfir.