

Verifone Victa
Victa – fullkominn posi fyrir fyrirtækið þitt. Framúrskarandi rafhlöðuending, þráðlaus og með innbyggðum kortalesara.

Posar fyrir verslun
Gefðu versluninni forskot með öruggum og stílhreinum posum sem flýta fyrir afgreiðslu og bæta upplifun viðskiptavina.

Posar tengdir afgreiðslukerfi
Einfaldaðu greiðsluferlið með posalausnum sem tengjast núverandi afgreiðslukerfi. Fyrir verslanir og sölustaði þar sem hraði og áreiðanleiki skipta máli – tryggðu skilvirkar og öruggar greiðslur fyrir viðskiptavini með nútímalegum posum.
Vantar þér traustan og sveigjanlegan posa?
Leigðu Verifone posa á mánaðarleigu til skammstíma eða langstíma.

Þráðlausir posar
Hvort sem það er inni, úti eða á ferðinni, þá gerir þráðlaus posi þér kleift að veita hnökralausa greiðsluupplifun, þar sem viðskiptavinir geta auðveldlega greitt hvar sem er.

Posar fyrir sjálfsafgreiðslu
Með réttu lausnunum geturðu boðið upp á sjálfsafgreiðslu sem flýtir fyrir, dregur úr kostnaði og eykur þægindi viðskiptavina – hvort sem er í sjálfsölum, smásölu, ferðaþjónustu eða rafhleðslustöðvum. Nýtum tæknina til að skapa hnökralausa upplifun án hindrana.
Við hjálpum þér að velja réttu lausnina
Leigðu posa hjá okkur.