Talaðu við þjónustusérfræðing

Við erum hér til að aðstoða þig. Ef þú hefur einhverjar spurningar eða þarft aðstoð, ekki hika við að hafa samband við þjónustuver Verifone. Fylltu út formið hér að neðan og þjónustufulltrúi okkar mun svara þér eins fljótt og auðið er. Við hlökkum til að hjálpa þér!

Segðu okkur meira um fyrirtækið þitt

Image

Þú, sem viðskiptavinur okkar, ert alltaf í fyrsta sæti. Segðu okkur hvað þig vantar og við gerum okkar allra besta.

Image

Vantar þig aðstoð við að tengja viðbætur við vefverslunina þína eða vantar upplýsingar um hvernig þú endurgreiðir færslu frá því í fyrradag? Skoðaðu leiðbeiningarnar okkar.

Image

Þarftu að gera breytingar á kerfinu þínu sem gætu haft áhrif á tengingar við okkar lausnir? Heyrðu í okkur og við aðstoðum þig.

Þjónustuver Verifone á Íslandi er opið frá 9:00 - 17:00 alla virka daga.

Bakvakt tekur við símtölum um mál sem geta ekki beðið:

Frá 8:00 - 9:00 og 17:00 - 23:00 alla virka daga og 9:00 - 23:00 um helgar.

Þjónustusími Verifone: +354 5445060