Verifone á Íslandi í 30 ár
Við höfum verið leiðandi í þróun greiðslulausna á Íslandi í þrjá áratugi. Með djúpum skilningi á íslenskum markaði og aðgangi að fremstu tækni í heiminum mótum við öruggar lausnir sem skapa framúrskarandi viðskiptaupplifun.

Skrifstofan okkar
Staðsetning
Hlíðasmára 12, 201 Kópavogi
Opnunartími
9:00 - 17:00 alla virka daga
Símanúmer
+354 5445060

Starfsfólk
Kynntu þér sérfræðinga okkar í greiðslulausnum á Íslandi
Talaðu við okkur
Við erum hér til að hjálpa þér að finna réttu greiðslulausnina fyrir þitt fyrirtæki. Við bjóðum upp á úrval posa til leigu, fyrir allar aðstæður.
Algengar spurningar
Við erum staðsett í Hlíðasmára 12, 201 Kópavogi. Við tökum vel á móti þér og hlökkum til að ræða hvernig við getum stutt við þinn rekstur.
Já, bakvakt fyrir áríðandi mál er í boði til 23:00 á kvöldin virka daga og frá 9:00 til 23:00 um helgar. Við tryggjum að þú fáir stuðning þegar þú þarft á honum að halda.
Það er opið hjá okkur alla virka daga frá 9:00 - 17:00.
Já, við leggjum áherslu á að okkar viðskiptavinir hafi frelsi til að velja þann færsluhirði sem hentar þeirra rekstri best. Við erum með tengingar við flesta færsluhirða á Íslandi.
Til að fá upplýsingar um reikninga geturðu haft samband á eftirfarandi vegu:
Símtal: Hringdu í okkur í símanúmerið 544 5060 og veldu 2 í símsvara.
Tölvupóstur: Sendu okkur tölvupóst á bokhald@verifone.is.
Vefform: Þú getur líka sent skilaboð í gegnum vefformið okkar hér.
Til að fá snögga aðstoð við tæknilegum vandamálum geturðu haft samband á eftirfarandi hátt:
Símtal: Hringdu í þjónustuverið okkar í símanúmer 544 5060 og veldu 1 í símsvara.
Tölvupóstur: Sendu lýsingu á vandamálinu ásamt upplýsingum um tækið þitt á verifone@verifone.is.
Vefform: Þú getur einnig sent fyrirspurn í gegnum vefformið okkar hér, og við munum svara eins fljótt og auðið er.
Við tryggjum faglega og skjótvirka þjónustu til að leysa tæknileg vandamál þín. Láttu okkur vita hvernig við getum aðstoðað!




