CM5
Handfrjáls greiðslulausn með Android stýrikerfi

Carbon Mobile 5

Carbon Mobile 5 tengist bæði 4G og WiFi

 • Snertilausar greiðslur

  Snertilausar greiðslur

  Flýtir fyrir móttöku á greiðslum
 • Handfrjáls

  Rafhlaða sem gerir kleift að vera með posann á ferðinni
 • Öryggi

  PCI PTS 5.X
Um posann

Carbon Mobile 5 er 4G og WiFi posi sem er með sérstaklega endingargóðri rafhlöðu og því mjög hentugur til að vera með á ferðinni. Tækið er með Android stýrikerfi og snertiskjá en einnig geta afgreiðslukerfi nýtt sér prentara posans til útprentunar.

Endingargóð rafhlaða

4g tenging

Háhraða 4G tenging

Þráðlaus WiFi nettenging

Þráðlaus WiFi nettenging

CM5

Eiginleikar

Prentari | Rafhlaða | Færsluhirðir

Processor

1GHz, Cortex A9 32-bit RISC processor