CM5
Handfrjáls greiðslulausn með Android stýrikerfi

Carbon Mobile 5

Carbon Mobile 5 tengist bæði 4G og WiFi

  • Snertilausar greiðslur

    Flýtir fyrir móttöku á greiðslum
  • Handfrjáls

    Rafhlaða sem gerir kleift að vera með posann á ferðinni
  • Öryggi

    PCI PTS 5.X
Um posann

Carbon Mobile 5 er 4G og WiFi posi sem er með sérstaklega endingargóðri rafhlöðu og því mjög hentugur til að vera með á ferðinni. Tækið er með Android stýrikerfi og snertiskjá en einnig geta afgreiðslukerfi nýtt sér prentara posans til útprentunar.

Endingargóð rafhlaða

Háhraða 4G tenging

Þráðlaus WiFi nettenging

CM5

Eiginleikar

Prentari | Rafhlaða | Færsluhirðir

Processor

1GHz, Cortex A9 32-bit RISC processor