Náðu til viðskiptavina hvar sem er
Verifone Victa Portable er snjallt greiðslutæki sem er alltaf með þér á ferðinni. Það er létt og handhægt og passar fullkomlega í lófann. Með öflugum Qualcomm örgjörva og 4 GB vinnsluminni getur þú tekið við greiðslum og keyrt ýmis forrit, eins og afgreiðslukerfi, hvar sem er.
Fyrir þitt fyrirtæki
Hvort sem þú ert á ferðinni eða með verslun, þá getur Verifone Victa Portable tekið við öllum gerðum greiðslna. Þannig getur þú auðveldað viðskiptavinum þínum að borga á þann hátt sem hentar þeim best.
Betri þjónusta, ánægðari viðskiptavinir
Með Verifone Victa Portable færðu fjölbreytt úrval af nýstárlegum verkfærum í einu handhægu tæki. Og með rafhlöðu sem endist í meira en 12 klukkustundir getur þú verið viss um að þú getir tekið við greiðslum allan daginn.
Verifone Victa
Veittu framúrskarandi upplifun
-
Glæsilegur 6,7" HD+ snertiskjár
-
Snertilaus lesari innbyggður í skjáinn
Einfölduð og skilvirk upplifun
-
Strikamerkjaskanni með Honeywell afkóðara
-
Innbyggður prentari og NFC rafrænar kvittanir
Öruggar færslur
-
6.x PCI samþykkt
-
Tilbúinn fyrir PCI 7.x
Viltu vita meira um Verifone Victa?
Skráðu þig og fáðu nýjustu upplýsingar, boð á veffundi og ráðgjöf frá sérfræðingum okkar. Við sýnum þér hvernig Verifone Victa getur hjálpað þér að auka afköstin og bæta þjónustuna.
Algengar spurningar
-
Getur Verifone Victa Portable virkað með mínum núverandi hugbúnaði?
Já, klárlega! Victa Portable tengist auðveldlega við þau kerfi sem þú ert nú þegar með, þökk sé Android stýrikerfinu frá Verifone. Þetta snjalla kerfi virkar bæði með nýjum og eldri forritum, svo þú getur uppfært búnaðinn þinn á einfaldan hátt.
-
Hvaða greiðslur get ég tekið við með Victa Portable?
Með Victa Portable getur þú tekið við öllum helstu greiðsluleiðum, hvort sem það eru kort með segulrönd, EMV örgjörva, snertilausar greiðslur eða farsímagreiðslur. Þannig getur þú veitt viðskiptavinum þínum frábæra þjónustu, sama hvernig þeir vilja borga.
-
Eru greiðslur öruggar með Victa Portable?
Algjörlega! Victa Portable er með PCI 6.x vottun, sem tryggir hámarksöryggi fyrir allar greiðslur. Auk þess er tækið með lífkennis auðkenningu, sem gerir greiðsluferlið bæði hraðara og öruggara fyrir alla.
Tæknilýsing
Verifone Victa serían
Fítusar
- Image6.7" Screen
- Verifone Navigator
- ImageVerifone Secure OS, Engage VOS3 | VAOS Based on Android 13
- ImageARM Cortex A53, Quad Core, 2.0 GHz
- ImagePCI PTS 6.x Vottað
Tilbúinn fyrir Verifone Victa Portable?
Hafðu samband við söludeildina okkar.