Verifone greiðslulausnir fyrir WooCommerce
Einfaldar, öruggar og hraðvirkar greiðslulausnir fyrir netverslanir í WooCommerce

Hvað er WooCommerce?
WooCommerce er vinsæl, ókeypis viðbót fyrir WordPress sem gerir það auðvelt að breyta vefsíðu í fullkomið netverslunarkerfi. Með WooCommerce geturðu:
- Selt vörur og þjónustu, bæði stafrænar og líkamlegar.
- Stjórnað birgðum, verðlagningu og afhendingu á einum stað.
- Sérsniðið netverslunina þína með hundruðum viðbóta og þema.
WooCommerce er notendavænt og hentar fyrirtækjum af öllum stærðum sem vilja vaxa á netinu.

Helstu kostir Verifone fyrir WooCommerce
Við bjóðum upp á viðbót sem er auðveld í uppsetningu og tengingu við netverslunarkerfi WooCommerce.
Greiðslulausnir Verifone eru PCI DSS-vottaðar og tryggja örugga úrvinnslu á öllum greiðslum.
Greiðslugáttin okkar tryggir hraðvirka úrvinnslu greiðslna og hentar fyrirtækjum af öllum stærðum.
Taktu á móti greiðslum í íslenskum krónum eða öðrum gjaldmiðlum, með þjónustu sem styður alþjóðlega viðskiptavini.
Viðskiptavinir okkar fá áreiðanlega þjónustu og tækniaðstoð á íslensku frá sérfræðingum Verifone.
Hvernig virkar þetta?
Af hverju að velja Verifone fyrir WooCommerce greiðslur?
Verifone býður upp á lausnir sem tryggja einfaldleika, öryggi og skilvirkni í greiðslumálum fyrir netverslanir. Með áreiðanlegum búnaði og þjónustu geturðu fókusað á að þróa reksturinn þinn, á meðan við sjáum um greiðsluferlið.

Taktu fyrstu skrefin núna!
Tengdu Verifone greiðslugáttina við Shopify í dag og veittu viðskiptavinum þínum framúrskarandi upplifun.