Sjálfsafgreiðslulausnir sem virka
UX700

Heildarlausn fyrir sjálfsafgreiðslu, innan sem utandyra

Hafðu samband

Örugg og sveigjanleg sjálfsafgreiðslutæki

Bjóddu viðskiptavinum þínum upp á að greiða sjálfir með öruggu og fjölhæfu Android greiðslutæki sem tengist Verifone skýjaþjónustunni.

Auðveld samþætting

Samþættist auðveldlega við núverandi kerfi og er samhæft við fjölda afgreiðslukerfislausna.

Gerður fyrir íslenskt veðurfar

Engar áhyggjur af úða eða leka. Veðurþolið hlífðarlag tækisins veitir hámarksvörn gegn ryki, vökva og öðrum skaðlegum efnum og uppfyllir IP65 staðalinn.

Learn more about features

Bættu viðskiptaupplifunina

Verifone skýjaþjónusta

Örugg greiðsluviðtaka

Tækjaumsjón og greiningar

Fjölrása greiðslulausn

Fullkomin fyrir bensínstöðvar og sjálfsala

Standast veður og vind

Hannað til að þola hnjask og skemmdir

Viltu vita meira um UX700?

Skráðu þig og fáðu nýjustu upplýsingar, boð á veffundi og ráðgjöf frá sérfræðingum okkar. Við sýnum þér hvernig Verifone getur hjálpað þér að auka afköstin og bæta þjónustuna.

Explore Devices
Hafðu samband

Tilbúið til notkunar úti sem inni

Á barnum eða afgreiðsluborðinu

Ekki hafa áhyggjur af slettum eða óhreinindum. UX700 er frábær kostur fyrir annasöm afgreiðsluborð og önnur svæði þar sem önnur tæki gætu ekki hentað vegna raka eða annarra utanaðkomandi þátta.

Hleðslustöðvar

Bjóddu upp á þægilegar greiðslustöðvar á fjölförnum svæðum eins og almennings- eða einkabílastæðum. Gerðu greiðslur mögulegar við hleðslustöðvar fyrir rafbíla, húsbíla og fleira.

Miðasala

Tilvalið fyrir fargjaldagreiðslur í rútum og strætisvögnum og á staðnum fyrir leikhús, skemmtigarða og aðra staði með aðgangsstýringu.

Device Specifications

Skjár

  • 5" skjár
  • Birtustig: 800 nits
  • Snertiskjár
  • LCD litaskjár
  • LED baklýsing
  • Upplausn 720 x 1280 HD

Margmiðlun

  • Hljóðtengi
  • Hátalari
  • Heyrnatólatengi
  • Hljóðnemi
  • Hátalari
  • Myndbands- og hljóðspilun

Notendaviðmót

  • Forritanlegur aðgerðarhnappur
  • PIN innstimplun á snertiskjá
  • Verifone Navigator

Myndavél | Strikamerkjalesari

  • Strikamerkis + QR kóða lesari
  • 2 MP myndavél að framan

Kortalesari

  • Landed Smart Card
  • Segulrönd ISO 7810, 7811, 7813
  • Snjallkort EMVCo vottað

Snertilaust

  • EMVCo vottað
  • FeliCa
  • MiFare
  • APM stuðningur
  • Styður helstu NFC / snertilaus skemu

Nettenging

  • Bluetooth® v4.2
  • Geolocation
  • Möguleiki á 4G CAT4
  • Ultra-Wideband
  • WiFi 2.4GHz + 5GHz 802.11 a/b/g/n

Minni

  • 2GB vinnsluminni + 16GB geymsluminni
  • Micro SD kort

Hugbúnaður

  • Verifone Secure stýrikerfi, Engage VOS3 | VAOS byggt á Android 10

Örgjörvi

  • ARM Cortex A53, Quad Core, 1.3 GHz

Öryggi

  • PCI PTS 6.x Vottað

Tengingar

  • 2 RS232
  • 3 USB Type-A
  • Tengi fyrir utanáliggjandi loftnet
  • LAN 10/100 Base-T
  • MDB (Multi Drop Bus)
  • USB Type-B

Rafhlaða | Rafmagn

  • Orkusparandi stillingar
  • Uppgefið 9-43V 2.4-0.5A, 6 pinna tengi

Ummál | Þyngd

  • (L) 70 mm (B) 107 mm (H) 146 mm
  • Útskurður 87 mm x 109 mm
  • EVA SDM Compliant
  • Þyngd 575g

Umhverfisþol

  • IK vottun IK08
  • IP vottun IP65
  • Hitaþol í notkun -30° til 70° C
  • Rakaþol 5% til 90%
  • Hitaþol í geymslu -30° til 80° C

Aðrir eiginleikar

  • Kortaraufar 3 SAM
  • Rauntíma klukka
Verifone UX700 line drawing

Frequently Asked Questions

UX700 hentar fyrir alla sölustaði sem þurfa á háþróuðum greiðslustöðvum að halda, hvort sem um er að ræða afgreiðslu með starfsfólki eða sjálfsafgreiðslu. Hann er tilvalinn fyrir fjölbreyttar atvinnugreinar með stílhreinni hönnun og notendavænu viðmóti.

UX700 styður fljótt og örugglega margvíslega greiðslumáta, þar á meðal snertilausar greiðslur (NFC), greiðslur með PIN-númeri, segulrandarkort og farsímaveski eins og Apple Pay og Google Pay.

UX700 er með háþróaða öryggiseiginleika eins og dulkóðun gagna, öruggann PIN-númerinnslátt og EMV-samræmi til að vernda viðkvæmar upplýsingar og tryggja öruggar færslur.

Já, UX700 er hannaður til að samþættast auðveldlega við ýmis sölustaðakerfi (POS). Hann getur átt samskipti við POS hugbúnaðinn þinn og einfaldar þannig samþættingu og rekstur.

UX700 er hannaður með endingu í huga og hefur skemmdarvörn með hlífðargrind sem þolir högg allt að fimm joule. Hann er veðurþolinn og uppfyllir IP65 staðalinn, sem gerir hann mjög þolinn gegn vatni, ryki og öðrum umhverfisþáttum.

UX700 er knúinn áfram af Verifone skýjaþjónustunni sem gerir kleift að bjóða upp á fjölrásarupplifun, háþróaða skýrslugerð og greiningartól.

Það er einfalt. Hafðu samband við söluteymið okkar og þau munu leiðbeina þér í gegnum ferlið. Þau munu aðstoða þig við að velja réttu stillingarnar fyrir þínar þarfir og veita allar nauðsynlegar upplýsingar til að byrja að nota tækið áreynslulaust.

Skoðaðu framtíð greiðslna

Greiðslur á staðnum og á netinu

Greiðslulausnirnar okkar eru hannaðar til að samþætta greiðslur á staðnum og á netinu í eitt sameinað kerfi.

Hvernig það virkar

Greiðslugátt Verifone

Notaðu öruggu greiðsluvinnslulausnina okkar til að tryggja hraðar og hnökralausar greiðslur.

Hvernig það virkar

Öflug greining og skýrslugerð

Með okkar lausnum færðu aðgang að háþróaðri greiningu og skýrslugerð sem hjálpar þér að fylgjast með sölu, greina kauphegðun viðskiptavina og bæta rekstur fyrirtækisins.

Lesa meira

Viltu vita meira um UX700?

Skráðu þig og fáðu nýjustu upplýsingar, boð á veffundi og ráðgjöf frá sérfræðingum okkar. Við sýnum þér hvernig Verifone Victa getur hjálpað þér að auka afköstin og bæta þjónustuna.

Explore Devices
Hafðu samband
Download specs