Skip to main content
Verð, price

Verðskrá

Eftirfarandi verðskrá gildir frá og með 01.01.2017.

 

Heiti

Verð án vsk.

Verð með vsk.

3G Greiðslulausn, símakostnaður innifalinn

 

 

  Vx680, Vx690 posi (skammtíma/ langtíma leiga)

5.951 kr

7.379 kr

 

Nettengdar greiðslulausnir

 

 

  Vx520 net tengdur posi

4.652 kr

5.769 kr

  Vx820 auka tæki sem snýr að korthafa

1.551 kr

1.924 kr

  Vx680, Vx690 WiFi posi

4.652 kr

5.769 kr

 

 

 

Greiðslulausnir fyrir afgreiðslukerfi

 

 

  Vx820 net tengdur posi

6.261 kr

7.763 kr

  Vx680, Vx690 WiFi posi

7.283 kr

9.031 kr

 

Aukaþjónusta vegna greiðslulausna

 

 

  Logo í posa

500 kr

620 kr

 

 

 

Þjónusta

 

 

  Akstur á höfuðborgarsvæðinu

2.122 kr

2.631 kr

  Breytingargjald

2.550 kr

3.162 kr

  Útkall

8.670 kr

10.751 kr

     

 

   

Útseld vinna á klst. 

  Almenn þjónusta við greiðslulausnir

11.424 kr

14.166 kr

  Þjónusta sérfræðinga við greiðslulausnir

16.469 kr

20.421 kr

  Vinna á verkstæði

11.424 kr

14.166 kr

  Hugbúnaðarþróun

19.278 kr

23.905 kr

 

Öll verð nema annað sé tekið fram er leigugjald á mánuði fyrir hverja útstöð, reiknast frá fyrsta leigudag.  Fyrir aðrar greiðslulausnir leitið tilboðs.

Eftirfarandi er innifalið í ofangreindum greiðslulausnum Verifone:

 

Tækjabúnaður

 • Posi
 • Standur eða vagga
 • Spennugjafi og netkapall

 

Greiðsluhugbúnaður

 • Nýjasta útgáfa hverju sinni
 • Sjálfvirkar uppfærslur
 • Miðlægar þjónustur

 

Þjónusta

 • Símaþjónusta frá 9:00 til 17:00 alla virka daga
 • Bakvakt 17:00 – 23:00 virka daga og 9:00 til 23:00 um helgar
 • Útskipti vegna bilana
 • Kerfisvöktun 24/7
 • Öll önnur þjónusta sem krefst þess að farið er á staðinn er skuldfærð sérstaklega sem útkall.

 

Bakvakt

Ávallt er reynd bilanagreining símleiðis fyrst og gerð tilraun til að lagfæra vandamál. Ef ekki er hægt að lagfæra vandamál símleiðis, þá er mætt á staðinn og posa skipt út.

Eftirfarandi atriði eru ekki innifalin í bakvakt og eru því skuldfærð sem útkall

 • Bilun á tækjum sem eru  tilkomnar vegna óeðlilegrar notkunar posa, t.d. raka- og höggskemmdir.
 • Ef greinilegt er að netsamband er ekki til staðar þá skal viðskiptavinur snúa sér að netþjónustuaðila sínum.
 • Stillingar og breytingar á tækjum sem hægt er að framkvæma á opnunartíma, t.d. breytingar á WiFi neti á posa, nafnabreyting og færsla á milli samninga.
 • Beiðnir um nýja posa og posar sem eru sóttir fyrir utan opnunartíma.