Handfrjálsir posar
Þráðlausir og meðfærilegir

Handfrjálsir posar

Taktu við greiðslum þar sem viðskiptavinurinn er

Með handfrjálsum posa geturðu tekið við greiðslum þar sem viðskiptavinurinn er staðsettur – hvort sem er innan verslunarinnar eða úti í bæ. Lausnin er ákjósanleg fyrir bæði minni verslanir með persónulegri þjónustu, á mörkuðum, í fjáröflunum eða fyrir árstíðabundinn rekstur.

Þráðlausir posar með rafhlöðu sem endist alla vaktina

  • Öryggið á oddinn

    Allar Greiðslulausnir frá Verifone eru að lágmarki PCI 5 öryggisvottaðar, þannig að þær uppfylla alþjóðlega öryggisstaðla.
  • Alþjóðleg lausn

    Taktu nú þegar við fjölbreyttari greiðsluleiðum eins og Apple Pay og Google Pay. Android grunnurinn opnar svo á óteljandi möguleika til framtíðar, lausn sem er í stöðugri þróun og virkar þvert á lönd og heimsálfur.
  • Öflugur vél- og hugbúnaður

    Há afkastageta búnaðarins tryggir skjótar afgreiðslur og lágmarkar biðtíma viðskiptavina þinna.

Handfrjálsir posar fyrir þá sem þurfa að vera á ferðinni og vilja geta tekið við greiðslum þar sem viðskiptavinurinn er staddur