This video does not contain audio

Þín leið að þægilegri greiðsluvinnslu

Vertu tilbúin(n) fyrir einfaldari greiðsluvinnslu. Hvort sem þú rekur lítið fyrirtæki eða stórt, þá hjálpar greiðslugátt okkar þér að einfalda ferlið við að taka á móti greiðslum.

people payment gateway cashier

This video does not contain audio

Opnaðu dyr að auðveldari og öruggari greiðslum

detail payment gateway man in coffee shop

Virðisaukandi þjónusta

Efldu viðskipti þín með úrvali af virðisaukandi valkostum umfram grunngreiðsluþjónustuna okkar.

Samræmd viðskipti

Samræmdu allar sölurásir og hagræddu rekstrinum til að veita viðskiptavinum betri upplifun með greiðslukerfinu okkar. Með því að tengja öll viðskiptaviðmót þín og bakvinnslukerfi saman í einu kerfi geturðu fylgst með greiðslum á netinu og í verslun á einum stað. Þú getur líka þekkt og umbunað tryggum viðskiptavinum í rauntíma og byggt upp framtíðina með ómetanlegri gagnainnsýn.

Image
people payment gateway woman florist

Skýrslugerð

Njóttu verðmætrar innsýnar í reksturinn þinn og hegðun viðskiptavina með ítarlegri greiningu og skýrslugerð í greiðslukerfinu okkar. Það mun hjálpa þér að hagræða rekstrinum og taka fyrirtækið þitt á næsta stig.

Image
detail payment gateway man at laptop
Image
Smiley pictogram white

Sköpum réttu lausnina fyrir þitt fyrirtæki

Sérfræðingar okkar ræða fúslega þarfir þínar og hjálpa þér að ákveða hvaða lausn hentar best fyrir þitt fyrirtæki.

Hannað fyrir forritara

Notendavænt API og tenglar gera þér auðvelt að stjórna öllum þáttum kaupferlisins. Þú getur hannað þitt eigið notendaviðmót, nýtt þér tilbúin sniðmát eða tengt beint við netverslunarkerfi frá þriðja aðila.

  • Tilbúnar samþættingar

    Við höfum gert það einfalt að tengjast við forrit frá þriðja aðila með straumlínulagaðri og þægilegri uppsetningu.

    Lesa meira
  • Skýr skjölun

    Verifone.Cloud vefurinn okkar inniheldur ítarlega, skref-fyrir-skref skjölun sem leiðir þig í gegnum uppsetningu eða uppfærslu á greiðsluflæðum þínum.

    Lesa meira
{
    "amount": 116,
    "currency_code": "USD",
    "entity_id": "d532d6a",
    "customer": "62c77d",
    "configurations": {
        "card": {
            "mode": "PAYMENT",
            "payment_contract_id": "13e3aff"
        },
        "google_pay": {
            "card": {
                "sca_compliance_level": "WALLET",
                "payment_contract_id": "13e3aff",
                "threed_secure": {
                    "threeds_contract_id": "6fc791",
                    "transaction_mode": "S"
                }
            }
        }
    },
    "merchant_reference": "1d353",
    "i18n": {
        "default_language": "en",
        "show_language_options": true
    }
}
Image
Smiley pictogram black 180

Hvers vegna að bíða? Byrjaðu strax í dag!

Algengar spurningar

Image
people payment processing office man working laptop
  • Er ég bundin/n við ákveðinn færsluhirðir

    Nei, alls ekki. Þú hefur frelsi til að velja hvaða færsluhirði sem þú vilt og semja um bestu þjónustukjörin og hafa stjórn á kostnaði.

  • Hvaða tegundir greiðslna styður Verifone?

    Greiðslukerfi okkar samþykkir öll helstu greiðslukort og stafræna greiðslumöguleika.

Image
Smiley pictogram white

Þarftu aðstoð? Við erum hér til að ræða við þig

Teymi sérfræðinga okkar ræðir fúslega við þig um þarfir þínar.